COVER
SVALALOKANIR

Cover svalalokanir eru byggðar úr sterkbyggðum  hágæða álprófíl og gæða öryggisgleri.

Á auðveldan hátt er hægt að breyta notagildi svalanna án þess að skerða útsýni eða breyta útliti húss mikið .