HEITIR OG KALDIR POTTAR
FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR
Cover Svalalokanir
Tímamótalaus hönnun síðan síðan 1985.
Síðan á 9. áratugnum hefur COVER verið frumkvöðull í hönnun og framleiðslu á glerbrautaprófílum. COVER kerfin eru orðin vel þekkt vara um allan heim og hafa yfir 500 svalalokanir og sólstofur verið settar upp á Íslandi. COVER svalalokunarkerfið hefur gjörbreytt viðhorfi til svalalokana og garðskál til frambúðar, enda eru vörurnar þeirra svo sannalega byltingakenndar.
SUMAR ALLAN ÁRSINS HRING
með svalalokunum frá COVER
Normx vefverslun - opin allan sólahringinn
NormX er með sýningarsal að Auðbrekku 6 í Kópavogi.
OPNUNARTÍMAR Verslunar
Mánudaga til fimmtudaga, opið 10:00 – 18:00
Föstudaga, opið 10:00 – 17:00