Lýsing
Kaldir pottar hafa orðið gífurlega vinsælir á síðustu árum fyrir heilsubætandi eiginleika þeirra. Talið er að böð í köldum pottum geti dregið úr bólgum og verkjum.
Sigurlaug er því fullkomin viðbót við heita pottinn, enda er laugin nett og í stíl við hina pottana.
Kaldur pottur sem hentar vel með öðrum NormX pottum sem og bara stakur
Upplýsingar
Litir: Dökk grár, ljósgrár eða blár
Efni: Polyethylene
Stærð: 115 CM á lengd x 115 CM á breidd og 100 cm á hæð
Fjöldi sæta: 1 sæti
Þyngd: kg 35
Rúmmál: 550 lítrar
Pottinum fylgir plastlok en einnig hægt að fá einangrað lok í stíl við einangruðu lokin á heitu pottana.