Categories ,

Grettislaug

285.000 kr.-

Grettislaug er fullkomin pottur við bústaðinn eða heimilið. Potturinn er 1.400 lítra og tekur allt að sex manns í sæti.

Litur
Hitastýring
Grind
Lok
Tengibúnaður
Nudd
Rafmagnskúluloki

Lýsing

Okkar vinsælasti pottur!

Grettislaug er fullkomin pottur við bústaðinn eða heimilið. Potturinn er 1.400 lítra og tekur allt að sex í sæti.

Kostir

  • Grettislaugin er einföld í uppsetningu
  • Stílhreint og tímamótalaust útlit
  • Hægt að bæta við nuddi, ljósum og barnayfirfalli

Upplýsingar

  • Litir: Ljósgrár, dökkgrár eða blár
  • Efni: Gegnheilt polyethylene plast með UV vörn og verjast því sólarljósi vel
  • Stærð: 196cm x 196cm x 89cm
  • Þyngd: ca. 70 kg

Athugið

  • Byggja þarf undir botn og sæti pottsins
  • Varist að þrífa með sterkum efnum sem ekki eru ætluð fyrir heitapotta

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 70 kg
Mál 196 × 196 × 89 sentimetri