Dice Saunas

Framleiðandi: Saunasell

Hágæða teningslaga Dice sánu­serían sameinar fullkomna sánuupplifun með áherslu á hönnun, þægindi og hagkvæmni.

Dice serían er einstaklega vel hönnuð, með rými fyrir allt að 3–5 manns, sem gerir hana fullkomna fyrir smáa garða með takmörkuðu plássi.

Hitameðhöndlaður viður

Hert gler

Þakskífur úr EPDM

40 mm. veggjaþykkt



Bekkir á tveimur hæðum

Bogaklæðning

Ledljós.