SKU 00-00857 Category

Activ Pool hreinsitöflur

7.590kr.

OXY CombiTabs eru 3ja þátta töflur sem ætlaðar eru fyrir klórlausa heita potta og baðlaugar.

Lýsing

Swim Activ Pool OXY CombiTab eru 20gr.töflur sem ætlaðar eru fyrir klórlausa heita potta og baðlaugar. Töflurnar eru 3ja þátta og er lagskiptingin eftirfarandi:

  1. Hvíti hlutinn: Hröð sótthreinsun með virku súrefni “ActiveOxygen“.
  2. Blái hlutinn: Viðheldur og lengir sótthreinsandi áhrif og kemur í veg fyrir að vatnið verði óhreint og skilji eftir sig skán.
  3. Appelsínuguli hlutinn: Kemur í veg fyrir uppsöfnun á steinefnum í vatninu.

Skömmtun

  • Setjið 1 töflu í hverja 1.000 lítra vatns 3ja hvern dag.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1 kg