

Activ Pool hreinsitöflur
7.590kr.
OXY CombiTabs eru 3ja þátta töflur sem ætlaðar eru fyrir klórlausa heita potta og baðlaugar.
- Lýsing
- Viðbótarupplýsingar
- Annað
Lýsing
Swim Activ Pool OXY CombiTab eru 20gr.töflur sem ætlaðar eru fyrir klórlausa heita potta og baðlaugar. Töflurnar eru 3ja þátta og er lagskiptingin eftirfarandi:
- Hvíti hlutinn: Hröð sótthreinsun með virku súrefni “ActiveOxygen“.
- Blái hlutinn: Viðheldur og lengir sótthreinsandi áhrif og kemur í veg fyrir að vatnið verði óhreint og skilji eftir sig skán.
- Appelsínuguli hlutinn: Kemur í veg fyrir uppsöfnun á steinefnum í vatninu.
Viðbótarupplýsingar
Þyngd | 1 kg |
---|