-
Hitamælar
Hitamælir – Kehang
Fljótandi hitamælir fyrir setlaugar. Nettur, blár og auðvelt að lesa af.
Hitamælirinn sýnir frá -10 gráðum og að 50 gráðum. -
Tengibúnaður
Tengibúnaður A
Tengibúnaður A er allar helstu fittings sem þarf fyrir pottinn.
Hægt er að uppfæra í rafmagnskúluloka.
Mynd af tengibúnaður A -
Hitamælar
Hitamælir með bandi
Stór fljótandi hitamælir fyrir setlaugar með bandi.
Mælirinn sýnir frá -30 gráður og að 50 gráðum. -
-
Aukahlutir, Ýmsar vörur
Sæti – Sessa í heita potta.
Spa sætispúði fylltur með vatni er tilvalin ef potturinn er of djúpur fyrir fólk eða vill sitja aðeins hærra en venjulega.
Sogskálar á annari hlið sessunnar hjálpa til við að halda…
Veldu valkosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product pageQuick View -
-
Aukahlutir, Hreinsivörur
Fljótandi klórbox
Fljótandi klórbox sem er ætlað fyrir seinvirkar klórtöflur. Mögulegt að stilla upplausn klórtafla.
Litur er blár/hvítur. -
-
Hitamælar
Hitamælir – Gólfkúla
Fljótandi gólfkúluhitamælir fyrir setlaugar með bandi. Mælirinn sýnir frá -10 gráðum og að 50 gráðum.
-
Hreinsivörur
Combitabs hreinsitöflur
Swim & Fun Combitabs – Klórlausar sótthreinsitöflur fyrir heita potta og baðlaugar. Í stað þess að notast við klór er taflan byggð á virku súrefni að viðbættum völdum umhirðuvörum sem…
-
Hitamælar
Hitamælir – Hvítur
Fljótandi hitamælir fyrir heita og kalda potta sem sýnir frá 0 og upp í 50 gráður.
-
Aukahlutir, Háfar, Hreinsivörur
Háfur með handfangi
Mjög nettur og góður háfur, fer vel í hendi og hentar vel til „veiða“ á laufi, flugum og öðru úr pottinum.