Dice POCKET

1.100.000kr.

Reviews Summary by AI:

  • Saunan er hönnuð og smíðuð af Saunasell í Eistlandi og er afhent ósamsett með góðum samsetningarleiðbeiningum með það í huga að geta reist hana á staðnum.
  • Fjöldi: Fyrir allt að 4 manns
  • Þyngd: 800 kg
  • 5 m³ .
Flokkar: , Merki: ,

Lýsing

Dice POCKET er minnsta sánan í DICE línunni. Hún er nógu nett til að passa í lítil garðrými, en rúmar samt allt að fjóra einstaklinga. Fullkomin fyrir þá sem vilja notalega sánu sem tekur lítið pláss.

Einnig fáanleg með timbri í framhlið í staðinn fyrir gler.

Verð miðast við ósamsetta  Dice Pocket með gler framhlið.

Þyngd:800 kg.

About Dice series – catalogue.pdf

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 800 kg
Mál 120 × 225 × 120 sentimetri