474f94ea4c274e2dcd98606d9a1dacaf1271a386-d3f3af64c6b9949c96effba13311978d-54f8573228be0

Vatnsnudd

145.000kr.

Flokkur:

Lýsing

Vatnsnudd er frábær kostur fyrir þá sem vilja eiga möguleika á að fá nudd í heita pottinum. Með með einum takka getur þú kveikt á nuddi sem kemur úr 4 stútum. Innifalið í verði er endingargóð nudddæla, rofa ásamt uppsetningu.

Nuddælan er mjög öflug(2,7 Hestöfl) Þú færð gríðarlega gott nudd með svona öflugri nudddælu og 4 stútum.

Athugið að verð miðast við að uppsetning nudds fari fram áður en potturinn er afhentur.

Mikilvægt er að rofi fyrir nuddið sé settur í lóðréttan flöt utan við pottinn.

EKKI SETJA ROFANN Í POTTBRÚN EÐA INNAN Í POTTINN.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 5 kg
Mál 40 × 40 × 40 sentimetri