Category

Vatnsnudd

145.000kr.

Lýsing

Vatnsnudd er frábær kostur fyrir þá sem vilja eiga möguleika á að fá nudd í heita pottinum. Með með einum takka getur þú kveikt á nuddi sem kemur úr 4 stútum. Innifalið í verði er endingargóð nudddæla, rofi ásamt uppsetningu.

Nuddælan er mjög öflug og endingar góð sem tæmir sig sjálf, svo ekki þarf að tappa af henni vegna frost.

Athugið að verð miðast við að uppsetning nudds fari fram áður en potturinn er afhentur.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 5 kg
Mál 40 × 40 × 40 cm