

Sauna ilmefni- sett
3500kr.
Sett af saunailmefnum á góðu verði.
- Lýsing
- Viðbótarupplýsingar
- Annað
Lýsing
Sauna ilmefni er fín tilbreyting við venjulega ferð í sauna.
Gjafaboxið inniheldur þrjá ólíka ilmi fyrir mismunandi sauna-upplifanir:
Forest
Ilmur innblásinn af djúpum skógi. Ferskar trjá- og furutónar ásamt hreinum eucalyptuskeim sem gefur náttúrulega, jarðtengda og endurnærandi upplifun.
Winter Spices
Hlýr og kryddaður vetrarilmur. Samspil sítrus, anís, kanils og neguls sem skapar notalega, djúpa og örlítið sæta stemningu – fullkominn fyrir kaldari daga.
Arctic Pine
Kaldur og hreinn ilmtónn úr norrænni náttúru. Fura og eucalyptus sameinast í ferskum, skýrum ilm sem minnir á frostkalda skógargöngu og tærleika norðursins.
Hristið fyrir notkun. Blandið alltaf með vatni. Skolið fötu eftir notkun. Ekki skilja flöskuna eftir í heitri sauna.
Notið ca.2-4 tappa ef ilmefni í fötu af vatni og skvettið á steinana.
Ekki setja beint á steinana.
Viðbótarupplýsingar
| Þyngd | 0,4 kg |
|---|---|
| Mál | 6,5 × 6,5 × 16 sentimetri |






















