Þennan bakka er tilvalið að nota þegar gripið er í spil í pottinum.
Við fáum mjög mismunandi litasamsetningar af bökkunum í hverri sendingu.
Litur á botni getur t.d. verið gulur, grænn, rauður, bleikur eða blár, kantarnir eru svo alltaf í öðrum lit.
Endilega setjið í athugasemd við pöntun ef þið viljið einhvern sérstakan lit, annars fáið þið lit af handahófi 🙂
Stærð 43×36 cm.