
Klórtöflur, hraðvirkar, Maxi Shock
5.950kr.
Hraðvirkar klórtöflur.
- Lýsing
- Annað
Lýsing
Piscimar Maxi Shock Klórtöflur, þessar töflur leysast hratt upp.
Best er að mæla pH gildi vatnsins fyrst til að sem bestur árangur náist, rétt pH gildi er frá 7.0 – 7.4. Ef það gildi er rétt þegar klórnum er bætt út í vatnið næst besta hugsanlega blandan á vatnið bæði upp á þína upplifun í vantinu sem og með tilliti til sótthreinsunar.
Hver tafla er 20 gr.
50 töflur í boxinu.
ATHUGIÐ!
- LESIÐ ÁVALLT LEIÐBEININGAR OG FYLGIÐ ÞEIM!
- BLANDIÐ KLÓREFNUM ALDREI SAMAN VIÐ AÐRA EFNAVÖRU, það getur verið stórhættulegt og orsakað efnasprengingar og sérstaklega skal varast það að blanda saman við súr hreinsiefni.
- Farið ávallt varlega með allar efnavörur.
- Passið upp á rétta blöndun á klórefnum, röng blöndun getur orsakað ýmiskonar vandamál s.s. ertingu í húð og öndunarfærum.