Vatnsnudd
159.000kr.
- Lýsing
- Viðbótarupplýsingar
- Annað
Lýsing
Vatnsnudd er frábær kostur fyrir þá sem vilja eiga möguleika á að fá nudd í heita pottinum. Með með einum takka getur þú kveikt á nuddi sem kemur úr 4 stútum. Innifalið í verði er endingargóð nudddæla, rofa ásamt uppsetningu.
Nuddælan er mjög öflug(2,7 Hestöfl) Þú færð gríðarlega gott nudd með svona öflugri nudddælu og 4 stútum.
Hægt er að beina nuddstútunum í allar áttir og stjórna krafti í hverjum og einum fyrir sig.
Athugið að verð miðast við að uppsetning nudds fari fram áður en potturinn er afhentur.
Mikilvægt er að rofi fyrir nuddið sé settur í lóðréttan flöt utan við pottinn.
EKKI SETJA ROFANN Í POTTBRÚN EÐA INNAN Í POTTINN.
Viðbótarupplýsingar
Þyngd | 5 kg |
---|---|
Mál | 40 × 40 × 40 sentimetri |