HEITIR OG KALDIR POTTAR
FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR

Verð & Gæði

Heitur pottur frá NormX er mjög góður kostur þegar verð og gæði eru annars vegar. Pottarnir eru sérlega sterkir, veðrunarþolnir og auðveldir í þrifum. Þeir eru framleiddir úr gegnheilu Polyethylene plasti með UV vörn og verjast því sólarljósi vel. Allir heitir pottar frá NormX eru að fullu endurvinnanlegir. Allar gerðir af pottum er hægt að fá í mismunandi litum.

Hitaveituskeljar

Á Íslandi er oftast nær auðvelt að nálgast heitt vatn á afar lágu verði. Hitaveitu pottur ætti því að vera fyrsta val þegar kemur að því að velja pott.  Heita potta frá NormX er hægt að fá í mörgum gerðum, frá nettum litlum pottum upp í stóra og djúpa. Til dæmis eru 66 cm frá sæti uppá brún á Snorralauginni sem þýðir að það flæðir vel yfir axlir á velflestum. Það er því hægt að láta sér líða vel í pottinum hvort sem er sól og sumar eða vetrarkuldi.

Cover Svalalokanir

Tímamótalaus hönnun síðan síðan 1985.

Síðan á 9. áratugnum hefur COVER verið frumkvöðull í hönnun og framleiðslu á glerbrautaprófílum. COVER kerfin eru orðin vel þekkt vara um allan heim og hafa yfir 500 svalalokanir og sólstofur verið settar upp á Íslandi. COVER svalalokunarkerfið hefur gjörbreytt viðhorfi til svalalokana og garðskál til frambúðar, enda eru vörurnar þeirra svo sannalega byltingakenndar.

SUMAR ALLAN ÁRSINS HRING
með svalalokunum frá COVER

Normx vefverslun - opin allan sólahringinn

Heitir pottar

Kaldir Pottar

Lok

Burðagrindur

Fittings

Stýringar

Hreinsivörur

Hreinsiefni

Aukahlutir

NormX er með sýningarsal að Auðbrekku 6 í Kópavogi.

OPNUNARTÍMAR Verslunar

Mánudaga til fimmtudaga, opið 10:00 – 18:00

Föstudaga, opið 10:00 – 17:00

Laugardaga, opið 10:00 – 14:00